Náðu í appið
Middle of Nowhere
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
GamanmyndDrama

Middle of Nowhere 2008

Life Without a Road Map ...

95 MÍN

Það er sumar í litlum bæ í sunnanverðum Banaríkjunum. Grace langar að komast í miðskóla, en ábyrgðarlaus móðir hennar hefur sett strik í þann reikning ( hún fær heldur engin námslán því mamman hefur svindað á kreditkortum sem eru á nafni Grace). Dorian vill flýja frá snobbuðum uppeldisforeldrum sínum. Þær taka höndum saman til að selja maríjúana... Lesa meira

Það er sumar í litlum bæ í sunnanverðum Banaríkjunum. Grace langar að komast í miðskóla, en ábyrgðarlaus móðir hennar hefur sett strik í þann reikning ( hún fær heldur engin námslán því mamman hefur svindað á kreditkortum sem eru á nafni Grace). Dorian vill flýja frá snobbuðum uppeldisforeldrum sínum. Þær taka höndum saman til að selja maríjúana - og vonast til að safna nægu fé fyrir skólanum. Báðar rannsaka fjölskylduleyndarmál, og hlutirnir fara að flækjast þegar Dorian verður ástfangin af henni, en Grace er ástfangin af öðrum, og 15 ára gömul systir Grace er óþekk. Mun Dorian finna frelsið og kemst Grace í miðskóla? Og hvernig stendur með fjölskylduna núna?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn