Aðalleikarar
Ég sá myndina og bjóst við frekar litlu enda aldrei fundist mikið til orlando bloom koma en frá fyrstu mínútur sá maður að þetta var stórskemmtileg mynd fyndinn ,flott og bara allt sem góð mynd þarf að bera en leikurinn var mjög sterkur og leikaranir skemmtilegir og ég ætla ekkert að hafa þetta mjög langt en þetta segir frá ungum manni sem er að reyna að finna sjálfan sig og fer á æskuslóðirnar ,tónlistin er mjög góð og ef maður fílaðir jerry m þá er elisabeth town mynd við hæfi en þótt þessi mynd sé ekkert miðar við meistaraverkið jerry m þá er þetta sterk og skemmtileg mynd
Elizabethtown er allt allt öðruvísi en trailerinn! Langdregin, um ekki neitt og ég var farin að halda að þetta væri einhvers konar refsing að sitja þarna og borga 800 kr fyrir svona bull!!! Myndin eins og ég sagði fjallar um sama sem ekki neitt, söguþráðurinn er soldið spes! Gott dæmi um mynd sem stendur ekki undir einu einustu væntingum. Vonbrigði einu orði sagt.
Jæja ég er nýkominn af þessari hryllingsmynd eins og ég vil lýsa henni. Myndin fjallar í rauninni ekki um neitt (langdregin sem sagt). Mér fannst eins og að það hefðu verið tveir leikstjórar að gerð þarna og voru þeir greinilega ekki sammála um sögurþráðinn, en ákveða samt að gera þessa mynd. Tvö fyndin atriði voru í þessari mynd en mörg mörg mörg leiðinlega kvalarfull! Meira er ekki hægt að segja. Algert Fiasco!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Paramount Pictures
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
11. nóvember 2005
VHS:
3. mars 2006