Náðu í appið
Æon Flux

Æon Flux (2005)

Aeon Flux

"The Perfect World Meets The Perfect Assassin The future is flux."

1 klst 33 mín2005

Aeon Flux er dularfullur leigumorðingi, á því herrans ári 2415.

Rotten Tomatoes9%
Metacritic36
Deila:
Æon Flux - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlíf

Söguþráður

Aeon Flux er dularfullur leigumorðingi, á því herrans ári 2415. Fjórum öldum eftir að veira gereyddi mannkyni, að undanskildum fimm milljónum í framtíðarborginni Bregna. Aeon vinnur að því að útrýma Goodchild ríkinu, en leiðtogi þess er Trevor Goodchild, stjórnandi Bregna og afkomandi mannsins sem fann lækninguna við hinni bráðdrepandi veiru. Aeon fær þær skipanir frá Handler, að ráða Goodchild af dögum, en það eru ýmis leyndarmál sem eiga eftir að koma í ljós, og samsæri sömuleiðis.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Hér er mynd sem fékk mjög slæma dóma á sínum tíma, það er í raun ástæðan fyrir því að ég sá hana ekki fyrr en núna. Það má kannski spyrja, af hverju að horfa á mynd sem fékk ...

Aeon Flux er hasar/vísindaskáldskapar/spennumynd, gerð eftir teiknimyndaþáttum sem sýndir hafa verið á MTV sjónvarpstöðinni. Hef ég persónulega ekki séð þættina, þannig að ég veit ...

Aeon Flux er ágætis dæmi um mynd sem kemur manni á óvart, treilerinn var þvílíkt rusl og allt benti til þess að þessi kvikmynd væri hræðileg. Þó svo að hasarinn hafi verið ómerkile...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Lakeshore EntertainmentUS
Valhalla Motion PicturesUS
MTV FilmsUS
Colossal PicturesUS