Náðu í appið

Lords of Dogtown 2005

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 27. október 2005

They came from nothing to change everything.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 56
/100

Skálduð saga byggð á sannsögulegum atburðum, um hóp snjallra brettastráka, sem alast upp á áttunda áratug síðustu aldar á götum Dogtown í Santa Monica í Kaliforníu, sem kölluðust The Z-Boys. Þeir æfa sig m.a. í tómum sundlaugum fólks í úthverfum, og þróa spennanndi nýja íþrótt, og vekja mikla athygli.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn