Miss Your Already
2015
Frumsýnd: 13. nóvember 2015
When Life Falls Apart, Friends Keep it Together.
112 MÍNEnska
71% Critics 59
/100 Milly og Jess eru búnar að vera bestu vinkonur alla tíð. Þær hafa deilt öllu síðan þær voru börn - leyndarmálum, fötum, hlegið saman, eiturlyfjum, kærustum ... og núna eru þær að reyna að vera fullorðnar. Milly er í flottu starfi og býr í fallegu húsi ásamt eiginmanninum Kit og tveimur börnum. Jess er skipulagsfræðingur og hún og kærasti hennar Jago... Lesa meira
Milly og Jess eru búnar að vera bestu vinkonur alla tíð. Þær hafa deilt öllu síðan þær voru börn - leyndarmálum, fötum, hlegið saman, eiturlyfjum, kærustum ... og núna eru þær að reyna að vera fullorðnar. Milly er í flottu starfi og býr í fallegu húsi ásamt eiginmanninum Kit og tveimur börnum. Jess er skipulagsfræðingur og hún og kærasti hennar Jago búa í húsbát í London. Vinátta þeirra er traust sem fyrr. Eða þar til Jess reynir að eignast langþráð barn og Milly kemst að því að hún er komin með brjóstakrabbamein. Hvernig geta þær unnið úr þessu sín á milli?... minna