Miss You Already (2015)
"When life falls apart, friends keep it together"
Vinkonurnar Jess og Milly hafa varla getað séð hvor af annarri allt frá því þær hittust fyrst í æsku.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Vinkonurnar Jess og Milly hafa varla getað séð hvor af annarri allt frá því þær hittust fyrst í æsku. Dag einn banka örlögin á dyrnar því á sama tíma og Milly greinist með krabbamein og ljóst verður að framundan er barátta sem hún gæti allt eins tapað verður Jess loksins ófrísk eftir áralanga bið hennar og eiginmannsins eftir því kraftaverki. Í framhaldinu kemur upp ný staða í sambandi vinkvennanna því Jess ákveður að leyna Milly því að hún sé ófrísk, a.m.k. á meðan hún gengur í gegnum meðferðina við meini sínu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!






















