Miss You Already
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

Miss You Already 2015

When life falls apart, friends keep it together

6.8 16059 atkv.Rotten tomatoes einkunn 71% Critics 7/10
112 MÍN

Vinkonurnar Jess og Milly hafa varla getað séð hvor af annarri allt frá því þær hittust fyrst í æsku. Dag einn banka örlögin á dyrnar því á sama tíma og Milly greinist með krabbamein og ljóst verður að framundan er barátta sem hún gæti allt eins tapað verður Jess loksins ófrísk eftir áralanga bið hennar og eiginmannsins eftir því kraftaverki. Í framhaldinu... Lesa meira

Vinkonurnar Jess og Milly hafa varla getað séð hvor af annarri allt frá því þær hittust fyrst í æsku. Dag einn banka örlögin á dyrnar því á sama tíma og Milly greinist með krabbamein og ljóst verður að framundan er barátta sem hún gæti allt eins tapað verður Jess loksins ófrísk eftir áralanga bið hennar og eiginmannsins eftir því kraftaverki. Í framhaldinu kemur upp ný staða í sambandi vinkvennanna því Jess ákveður að leyna Milly því að hún sé ófrísk, a.m.k. á meðan hún gengur í gegnum meðferðina við meini sínu ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn