Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Bird 1988

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
161 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Vann Óskarsverðlaun og BAFTA verðlaunin fyrir besta hljóð.

Djasssaxófónleikarin Charlie Parker, sem síðar varð einn þekktasti djassleikari allra tíma, kom til New York borgar árið 1940. Hann vekur fljótlega eftirtekt fyrir spilamennsku sína. Hann verður háður eiturlyfjum, en ástrík eiginkona hans, Chan, reynir að hjálpa honum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.11.2023

Keisarinn vann toppsætið

Það er ekkert smámenni sem sest hefur á topp íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna, enginn annar en sjálfur Napóleon Frakkakeisari í túlkun Joaquin Phoenix og í leikstjórn Sir Ridleys Scotts. Þó að Asha ...

21.11.2023

Danskvæði um söngfugla og slöngur vinsælust

Nýja Hungurleikamyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina þegar meira en þrjú þúsund manns greiddu aðgangseyri, samtals nærri sex milljónir króna. Myndin heitir The Ballad of Songbirds and S...

19.11.2023

Hélt að það kæmi engin forsaga

Árið 2008 tók rithöfundurinn Suzanne Collins unglingabókageirann með trompi með The Hunger Games bókunum, sem slógu í gegn á methraða. Ekki leið á löngu áður en Hollywood brást við og hóf gerð mynda eftir bóku...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn