Náðu í appið
Coach Carter

Coach Carter (2005)

"It begins on the street. It ends here."

2 klst 16 mín2005

Árið 1999 tók íþróttavöruverslunareigandinn Ken Carter að sér að þjálfa körfuboltalið fyrir gamla miðskólann sinn, í fátækum hluta Richmond hverfisins í Kaliforníu, þar sem hann...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic57
Deila:
Coach Carter - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Árið 1999 tók íþróttavöruverslunareigandinn Ken Carter að sér að þjálfa körfuboltalið fyrir gamla miðskólann sinn, í fátækum hluta Richmond hverfisins í Kaliforníu, þar sem hann sjálfur var keppnisíþróttamaður á sínum tíma. Carter byrjar á því að breyta hugarfari leikmanna og frammistöðu á vellinum, og setur strangar reglur, sem innihalda skriflega samninga við leikmennina, þar sem kveðið er á um góða hegðun, góðan klæðaburð og góðar einkunnir í skóla. Fyrst taka menn þessu illa en smátt og smátt verður liðið sigursælt. En þegar liðið verður of sigurvisst og byrjar að gefa eftir þá kemst Carter að því að of mörgum leikmönnum gengur illa í skólanum, og hann afturkallar alla viðburði þar til liðið bætir sig í skólanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Þegar maður er á leið í bíóhúsið að fara sjá þessa mynd heldur maður að þetta sé svona normal körfubolta mynd þar sem nýr þjálfari tekur við lélegu liði og gerir þá að meist...

Coach Carter er skemmtileg körfubolta mynd fyrir alla fjölskylduna. Samuel L. Jackson fær klapp á bakið fyrir leik sinn sem K. Carter eða Coach Carter. Hann leikur þetta af stakri snilld og lif...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
MTV FilmsUS
Tollin/Robbins ProductionsUS