Þessi mynd er algör snilld um einn heimskasta og snjallasta spæjara sem hefur verið til í bíóheiminum. Það er Peter Sellers sem fer með aðalhlutverkið, get ekki alveg sagt hvað hann hét ...
The Pink Panther (1963)
Pink Panther 1
"You only live once... so see the Pink Panther twice!!!"
Í þessari fyrstu mynd um Bleika Pardusinn reynir hrakfallabálkurinn Clouseau að hafa uppá djörfum gimsteinaþjóf sem reyndar er beint fyrir framan nefið á honum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Í þessari fyrstu mynd um Bleika Pardusinn reynir hrakfallabálkurinn Clouseau að hafa uppá djörfum gimsteinaþjóf sem reyndar er beint fyrir framan nefið á honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Blake EdwardsLeikstjóri

Maurice RichlinHandritshöfundur
Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHér er fyrsta myndin af mörgum um einn heimskasta og mætti segja snjallasta spæjara sem hefur sést í bíómynd. Þetta er enginn annar en Chief Inspector Clouseau. The Pink Panther myndirnar eru...
Framleiðendur

United ArtistsUS
The Mirisch CompanyUS
Geoffrey ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Henry Mancini tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir tónlist.




























