Sunset (1988)
"They broke every rule, loved every woman, took every risk and solved the most shocking murder in the history of Beverly Hills. And it's all true. Give or take a lie or two"
Hinn gamalreyndi leikari Tom Mix kemst að því þegar hann er að taka upp þögla kvikmynd um líf hins goðsagnakennda lögreglumanns Wyatt Earp, að hinn...
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hinn gamalreyndi leikari Tom Mix kemst að því þegar hann er að taka upp þögla kvikmynd um líf hins goðsagnakennda lögreglumanns Wyatt Earp, að hinn raunverulegi Earp er staddur á tökustað sem tæknilegur ráðgjafi. Þeir tveir verða vinir, en þegar morð er framið, þá ákveða þeir félagar að vinna saman að því að finna morðingjann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir búninga. Blake Edwards vann Razzie fyrir verstu leikstjórn.
























