Náðu í appið
Seven Samurai
Bönnuð innan 12 ára

Seven Samurai 1954

(Shichinin no samurai)

Aðgengilegt á Íslandi

The Mighty Warriors Who Became the Seven National Heroes of a Small Town

160 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 9
/10
The Movies database einkunn 98
/100

Sagan gerist á sextándu öldinni í Japan, en þar er fátækt þorp undirokað af bófagengi sem stelur hrísgrjónauppskerunni. Öldungurinn í þorpinu stingur upp á því að þorpsbúar ráði sér Ronin, eða samúræja án húsbónda, til að verja þorpið. Fjórir bændur fara í bæinn til að leita að heppilegum manni í verkið, en það eina sem þeir hafa að bjóða... Lesa meira

Sagan gerist á sextándu öldinni í Japan, en þar er fátækt þorp undirokað af bófagengi sem stelur hrísgrjónauppskerunni. Öldungurinn í þorpinu stingur upp á því að þorpsbúar ráði sér Ronin, eða samúræja án húsbónda, til að verja þorpið. Fjórir bændur fara í bæinn til að leita að heppilegum manni í verkið, en það eina sem þeir hafa að bjóða viðkomandi er þrjár hrísgrjónamáltíðir á dag og húsaskjól. Þeir ráða á endanum hinn góðhjartaða fyrrum samúræja Kambei Shimada sem segir að þeir þurfi að finna sex samúræja til viðbótar til að vernda þorpið. Kambei ræður fimm til viðbótar og spéfuglinn hugaða Kikuchiyo þar að auki, og þeir flytja allir í þorpið. Kambei skipuleggur varnir þorpsins og samúræjarnir byrja að þjálfa bændurna og kenna þeim að verja land sitt og fjölskyldur fyrir bardaganum sem í vændum er.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn