Náðu í appið

Lost Highway 1997

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 8. ágúst 1997

135 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 52
/100

Saxófónleikarinn Fred Madison er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Renee, en þetta atvikast þannig að Fred finnur myndband fyrir utan útidyrahurðina en á því er að finna mynd tekin inni í húsinu. Hann er sannfærður um að einhver hafi brotist inn í húsið og hringir á lögregluna. En hlutirnir taka óvænta stefnu þegar hann finnur annað myndband þar... Lesa meira

Saxófónleikarinn Fred Madison er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína Renee, en þetta atvikast þannig að Fred finnur myndband fyrir utan útidyrahurðina en á því er að finna mynd tekin inni í húsinu. Hann er sannfærður um að einhver hafi brotist inn í húsið og hringir á lögregluna. En hlutirnir taka óvænta stefnu þegar hann finnur annað myndband þar sem hann sést myrða eiginkonuna, og lögreglan handtekur hann af því að eiginkona var í raun myrt! Þegar hann er á dauðadeild í fangelsinu þá umbreytist hann í ungan mann að nafni Pete Dayton, sem lifir allt öðru lífi. Þegar Pete er sleppt úr fangelsi, þá byrja leiðir þeirra tveggja að renna saman á súrrealískan, og undarlegan hátt, og við sögu kemur bófaforinginn Dick Laurent.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Virkilega góð mynd frá virkilega skrýtnum leikstjóra. Þegar ég sá hana fyrst þá stórbrá mér að maðurinn skyldi ekki vera á geðveikrahæli. Allir leikarar eru stórfínir og Robert Blake er alveg sjúklega geðveikur í sínu hlutverki. Þessi frammistaða eiginlega sannaði fyrir mér að hann sé sekur um að skjóta konuna sína,hann er það geðveikur. Bill Pullman er líka fínn í sínu hlutverki og tónlistin er ótrúlega áhrifamikil. Súr en flott mynd sem er alveg þess virði að upplifa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn