Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ég fór á þessa mynd í bíó ekki útaf því að ég hélt að hér væri góð mynd á ferðinni, nei ég fór á þessa mynd útaf Tígrisdýrunum. Ég sem er mikill katta aðdáandi hlakkaði til virkilega til þess að sjá þessa mynd, þetta var líka klukkan 12 um helgi þannig að það kostaði bara 400 krónur inn. Hún fjallar um tvo tígrisdýra bræður sem heita Kamal og Shangha, þeir lifa góðu lífi í frumskóginum með foreldrum sínum. Svo koma menn til þess að taka gamlar styttur sem eru í frumskóginum og einn af þeim(Guy Pierce) fann einn af bræðrunum(Kamal) og tók hann með sér. Svo finnur sonur landbúnaðarráðherrans þarna hitt Tígrisdýrið(Shangha) og tekur hann heim til sín líka. Ég ætla ekki að seigja meiri söguþráð fyrir þá sem hafa ekki séð þess mynd. Aðalhlutverk eru: Guy Pierce(Memento), Jean-Claude Dreyfus(Delicatessen) og Freddie Highmore(Charlie And The Chocolate Factory).
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Jean-Jacques Annaud, Alain Godard
Vefsíða:
Aldur USA:
PG
Frumsýnd á Íslandi:
29. október 2004
VHS:
6. janúar 2005