Náðu í appið
Two Brothers

Two Brothers (2004)

Deux frères

"Two infant tiger cubs, separated from their parents and each other."

1 klst 49 mín2004

Myndin gerist í nálægri fortíð, í landi í fjarskanum.

Rotten Tomatoes78%
Metacritic63
Deila:
Two Brothers - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin gerist í nálægri fortíð, í landi í fjarskanum. Myndin segir frá ævintýrum ungra tígrisdýraunga, tvíbura, annar er feiminn og blíður, en hinn er ákveðinn og hvass - en þeir fæddust í rústum musteris í framandi skógi. Einn örlagaríkan dag, þá skiljast bræðurnir að. Sá ákveðni er seldur í fjölleikahús, þar sem heimþrá og þráseta í búri, ræna hann lífsgleðinni. En sá feimni verður gæludýr einmana sonar ríkisstjórans, þar til að slys gerir það að verkum að hann er gefinn manni sem vill brjóta hann niður og búa til úr honum bardagadýr. Þegar þeir eru fullvaxnir þá hittast bræðurnir á ný - en nú sem andstæðingar, þar sem þeim er att hvorum gegn öðrum

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Ég fór á þessa mynd í bíó ekki útaf því að ég hélt að hér væri góð mynd á ferðinni, nei ég fór á þessa mynd útaf Tígrisdýrunum. Ég sem er mikill katta aðdáandi hlakkaði ...

Framleiðendur

Pathé Renn ProductionsFR
Two Brothers ProductionsGB
TF1 Films ProductionFR