Náðu í appið
Life of Brian
Bönnuð innan 6 ára

Life of Brian 1979

(Monty Python's Life of Brian)

Aðgengilegt á Íslandi

A motion picture destined to offend nearly two thirds of the civilized world. And severely annoy the other third.

94 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 77
/100

Sagan af Brian frá Nazareth, en hann fæddist á sama dag og Jesús frá Nazareth, en fetar aðra slóð í lífinu, en endirinn er þó sá sami. Brian gengur í andspyrnuhreyfingu sem berst fyrir því að koma Rómverjum út úr Júdeu. Brian nær ákveðnum árangri þegar honum tekst að mála pólitísk slagorð á heilan vegg í Jerúsalem. Hreyfingin er þó ekki mjög... Lesa meira

Sagan af Brian frá Nazareth, en hann fæddist á sama dag og Jesús frá Nazareth, en fetar aðra slóð í lífinu, en endirinn er þó sá sami. Brian gengur í andspyrnuhreyfingu sem berst fyrir því að koma Rómverjum út úr Júdeu. Brian nær ákveðnum árangri þegar honum tekst að mála pólitísk slagorð á heilan vegg í Jerúsalem. Hreyfingin er þó ekki mjög skilvirk, en með einhverjum hætti tekst Brian að verða spámaður og safnar um sig lærisveinum. Örlög hans verða samt grimm, og líf hans stutt. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þessi mynd er tær snild!! Hún er um þegar ruglast er á Jesú og Brian.

Brian er venjulegur maður sem býr í Nasaret á tíma Jesú, og að einhverjum ástæðum er ruglast á honum og Jesú.

Það er fullt af svörtum húmor, og er þessi mynd ekki fyrir viðkvæma, en þeir sem hafa séð fleiri Monty Python myndir verða áraðanlega ekki fyrir vonbrigðum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn