The Whole Ten Yards
2004
(The Whole Nine Yards 2)
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 7. apríl 2004
They missed each other. This time, their aim is better.
98 MÍNEnska
4% Critics
40% Audience
24
/100 Þökk sé fölsuðum tannlæknaskýrslum, sem fyrrum nágranni hans, Nicholas Oz Oseransky reddaði, þá eyðir leigumorðinginn Jimmy The Tulip Tudeski, tíma sínum í að þrífa húsið sitt og æfa sig í eldamennskunni, ásamt eiginkonunni Jill, leigumorðingja sem á enn eftir að vinna fyrsta alvöru verkefni sitt. Skyndilega birtist, óboðinn og óvelkominn gestur úr... Lesa meira
Þökk sé fölsuðum tannlæknaskýrslum, sem fyrrum nágranni hans, Nicholas Oz Oseransky reddaði, þá eyðir leigumorðinginn Jimmy The Tulip Tudeski, tíma sínum í að þrífa húsið sitt og æfa sig í eldamennskunni, ásamt eiginkonunni Jill, leigumorðingja sem á enn eftir að vinna fyrsta alvöru verkefni sitt. Skyndilega birtist, óboðinn og óvelkominn gestur úr fortíðinni, en það er Oz, sem þrábiður þau um að hjálpa sér að bjarga eiginkonu sinni frá ungversku mafíunni. Til að flækja málin enn frekar þá eru mennirnir, sem eru á hælunum á Oz, með Lazlo Gogolak fremstan í flokki, fyrrum óvinur Jimmy úr barnæsku og annar alræmdur leigumorðingi. Oz, Jimmy og Jill þurfa að ganga alla leið til að greiða úr flækjunni.
... minna