Swimming Pool
2003
On the surface, all is calm.
102 MÍNEnska
70
/100 Sarah Morton er þekktur breskur rithöfundur, sem skrifar sakamálasögur. Hún er þreytt á Lundúnum og til að fá innblástur fyrir næstu skáldsögu þá þiggur hún boð frá útgefanda sínum John Bosload, um að fá að dvelja á heimili hans í Luberon í suður Frakklandi. Ferðamannatíminn er búinn, og Sarah nýtur lífsins, þar til kvöld eitt að værukær og... Lesa meira
Sarah Morton er þekktur breskur rithöfundur, sem skrifar sakamálasögur. Hún er þreytt á Lundúnum og til að fá innblástur fyrir næstu skáldsögu þá þiggur hún boð frá útgefanda sínum John Bosload, um að fá að dvelja á heimili hans í Luberon í suður Frakklandi. Ferðamannatíminn er búinn, og Sarah nýtur lífsins, þar til kvöld eitt að værukær og löt dóttir John birtist óvænt. Sarah sem er háttvís og reglusöm, er ekki vön frjálslegu fasi og kynlífstengdum lífstíl eins og þessum, og samskipti þeirra hleypa af stað atburðarás, þar sem hættulegir hlutir geta gerst. ... minna