Eins og margir af minni kynslóð hef ég horft á mikið af kung fu myndum og almennt asískum slagsmálamyndum. Goðsagnir eins og Jackie Chan, Bruce Lee, Jet Li, Sonny Chiba, Philip Kwok, Feng Lu, ...
Hero (2002)
Ying xiong
"One man's strength will unite an empire"
Í Kína til forna var landinu skipt í sjö konungdæmi.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Í Kína til forna var landinu skipt í sjö konungdæmi. Qin, konungur í vestasta konungdæminu, er í sífelldri hættu á að verða ráðinn af dögum. Helsti ótti hans er við stríðsmennina Broken Sword, Flying Snow og Sky. Dag einn kemur einn af friðdómurum konungsdæmisins inn í höllina, og segir að hann hafi yfirbugað alla þessa óþokka, og segir sögu sína; hvernig hann sigraði Sky í einvígi, og notaði ástina á milli Broken Sword og Flying Snow, til að yfirbuga þá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráHero er mjög góð mynd í alla staði, samt fannst mer hún stundum ganga of langt í að reyna að vera listræn. Persónulega fannst mer crouching tiger míkið skemmtilegri. það voru margar sé...
Listræn og djúp
Ég verð nú bara að játa. Þetta er eitthvað það stórfenglegasta sem ég hef séð, og gefur hún Crouching Tiger, Hidden Dragon nánast ekkert eftir (enda nánast óhjákvæmalegt að bera þ...
Kínverska stórmyndin Hero, sem tilnefnd er til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin, er magnþrungið meistaraverk á mörgum sviðum. Hún er sjónræn veisla á hátt sem sjaldan hefur sést...
Sannarlegt snilldarverk. Hero er einhver listrænasta mynd sem ég hef nokkurn tímann séð. Og svo epísk. Ekki mikið af tæknibrellum en einhverjar stærstu skot af herum sem ég hef séð. My...
Framleiðendur

























