Náðu í appið
Empire

Empire (2002)

"Two worlds collide."

1 klst 30 mín2002

Dópsalinn Victor Rosa vill hætta í bransanum og sér útleið í að leggja peninga í stóran viðskiptasamning með nýjum vini sem er verðbréfasali á Wall Street.

Rotten Tomatoes21%
Metacritic38
Deila:
Empire - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Dópsalinn Victor Rosa vill hætta í bransanum og sér útleið í að leggja peninga í stóran viðskiptasamning með nýjum vini sem er verðbréfasali á Wall Street. Hann sér þarna möguleika á að hætta á toppnum, en kemst síðan að því að hann hefur verið svikinn og síðasta úrræði hans er að ná fram hefndum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Franc Reyes
Franc ReyesLeikstjóri

Gagnrýni notenda (1)

Flott mynd með John Leguizamo í aðalhlutverki, ég var frekar efins um hann í þessu hlutverki en hann leysir það samt sem áður mjög vel úr hendi. Myndin segir af eiturlifjamarkaðnum og ...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Bigel / Mailer FilmsUS
Arenas