Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Empire 2002

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Two worlds collide.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 21% Critics
Rotten tomatoes einkunn 62% Audience
The Movies database einkunn 38
/100

Dópsalinn Victor Rosa vill hætta í bransanum og sér útleið í að leggja peninga í stóran viðskiptasamning með nýjum vini sem er verðbréfasali á Wall Street. Hann sér þarna möguleika á að hætta á toppnum, en kemst síðan að því að hann hefur verið svikinn og síðasta úrræði hans er að ná fram hefndum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Flott mynd með John Leguizamo í aðalhlutverki, ég var frekar efins um hann í þessu hlutverki en hann leysir það samt sem áður mjög vel úr hendi.

Myndin segir af eiturlifjamarkaðnum og einum af aðal dreifingaraðilanum. Hann kynnist wallstreet gaur, en þegar konan hans segir honum að hann sé að fara að eignast barn þá ákveður hann að slá til og reyna að koma sér inn á beinu brautina og hefur samband við þennan nýja kunningja sinn. Upp úr því breytist líf hans mjög mikið.

Myndin er mjög góð ekkert æsispennandi bara góð mynd sem lýsir lífi einstaklings sem reynir að komast inn á beinu brautina.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.11.2022

Fyndið og þroskandi ævintýri

Skrýtinn heimur, Disneyteiknimyndin sem kemur í bíó á morgun föstudag, snýst dálítið um hinn réttnefnda Finn Klængs, sem er úr Klængs-fjölskyldunni sem á sér glæsta sögu sem heimsþekktir landkönnuðir, þeir be...

05.07.2021

Richard Donner látinn

Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Richard Donner lést í dag, 91 árs að aldri. Framleiðslufyrirtæki Donners staðfesti andlát hans við Variety en dánarorsök er enn ókunn.Ferill hans spannaði rúmlega fimmtíu ár sem leikst...

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn