Náðu í appið

The Kid Stays in the Picture 2002

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The Story Of A Man Who Seduced Hollywood.

93 MÍNEnska

Heimildarmynd um líf hins goðsagnakennda Hollywood framleiðanda og forstjóra kvikmyndavers, Robert Evans. Hann var fyrsti leikarinn til að reka kvikmyndaver, en leikferill hans hófst árið 1956. Hann átti stuttan leikferil og prófaði að gerast framleiðandi. Þegar hann var 34 ára fékk hann vinnu sem yfirframleiðandi hjá Paramount Pictures og rak kvikmyndaverið frá... Lesa meira

Heimildarmynd um líf hins goðsagnakennda Hollywood framleiðanda og forstjóra kvikmyndavers, Robert Evans. Hann var fyrsti leikarinn til að reka kvikmyndaver, en leikferill hans hófst árið 1956. Hann átti stuttan leikferil og prófaði að gerast framleiðandi. Þegar hann var 34 ára fékk hann vinnu sem yfirframleiðandi hjá Paramount Pictures og rak kvikmyndaverið frá 1966-1974, og bar ábyrgð á myndum eins og The Godfather, Rosemary's Baby, Love Story, The Odd Couple, Harold and Maude og Chinatown. Ferill hans dalaði þó á níunda áratug síðustu aldar, en reis á ný. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.03.2015

Stikla úr heimildarmynd um Kurt Cobain

Nýlega var sýnd stikla úr heimildarmynd um fyrrum forsprakka Nirvana, Kurt Cobain. Heimildarmyndin ber heitið Kurt Cobain: Montage of Heck og sækir efnivið í gagnasafn Cobain sjálfs, svo sem upptökur, listaverk, ljósmyn...

26.11.2014

Cobain gerir alvöru Cobain mynd

Frances Bean Cobain, dóttir söngvara grugg hljómsveitarinnar goðsagnakenndu, Nirvana, Kurt Cobain, er framleiðandi nýrrar heimildarmyndar um líf föður síns, en um er að ræða fyrstu heimildarmyndina um Cobain sem er gerð me...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn