Náðu í appið
American Chai

American Chai (2001)

"A non-traditional blend."

1 klst 32 mín2001

Sureel er fyrsta kynslóð indjána sem klárar framhaldsnám í tónlist, en stjórnsamur faðir hans heldur að hann sé í læknanámi.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic46
Deila:

Söguþráður

Sureel er fyrsta kynslóð indjána sem klárar framhaldsnám í tónlist, en stjórnsamur faðir hans heldur að hann sé í læknanámi. Framtíðardraumar hans stangast á við væntingar fjölskyldunnar, og hinn dæmigerða indjána. Þegar útskriftin nálgast, þá fær hann möguleika á að verða þekktur fyrir tónlist sína, sem mun auðvelda honum að segja föður sínum sannleikann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Anurag Mehta
Anurag MehtaLeikstjóri