Who Is Harry Kellerman and Why Is He Saying Those Terrible Things About Me? (1971)
"Dustin Hoffman wants to know..."
Hinn gríðar vinsæli en ótrúlega taugaveiklaði lagahöfundur Georgie Soloway er að nálgast miðjan aldur sem gerir hann órólegan.
Söguþráður
Hinn gríðar vinsæli en ótrúlega taugaveiklaði lagahöfundur Georgie Soloway er að nálgast miðjan aldur sem gerir hann órólegan. Hann trúir því að öll fyrri sambönd hans við konur hafi misheppnast vegna afskipta hins dularfulla Harry Kellerman. Fjölskylda, vinir og sálfræðingurinn hans, geta ekki hjálpað honum. Þegar faðir hans er greindur með banvænan sjúkdóm, þá byrjar Georgie að eyða meiri og meiri tíma í að fljúga einkaflugvél sinni, og fjarlægir sig bæði líkamlega, tilfinningalega og sálrænt, frá raunveruleikanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
















