Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Priscilla 2023

Frumsýnd: 9. febrúar 2024

Wife to the king. Icon to the world. Destined for more.

113 MÍNEkkert tal
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics

Unglingsstúlkan Priscilla Beaulieu hittir Elvis Presley í partýi, manninn sem var þá þegar orðin rokkstjarna en var allt öðru vísi heima fyrir. Hún verður kærasta, félagi og besti vinur. Hér er sagan sögð í gegnum augu Priscillu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.05.2022

Kóngurinn hylltur í Cannes

Kvikmyndin Elvis, sem fjallar um rokkkónginn Elvis Presley, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi fyrr í vikunni og var öllu tjaldað til til að gera viðburðinn sem allra glæsilegastan. Aðkoma frumsýningarge...

08.08.2020

25 ómissandi hinsegin kvikmyndir

Hinsegin dagar hafa lengi verið haldnir hátíðlegir á þessum tíma í ágústmánuði og af því tilefni erum við öll hinsegin um helgina, hvort sem gleðigangan er haldin eður ei. Fögnum fjölbreytileikanum. En h...

28.10.2018

Naked Gun 4 farin af stað

Margir hafa hlegið dátt yfir ævintýrum Lt Frank Drebin í Naked Gun myndunum þremur, sem eru troðfullar af sprenghlægilegum fimmaurabröndunum, en nú eru 24 ár síðan síðasta mynd var frumsýnd, The Naked Gun 33 1/3: T...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn