Náðu í appið

The Country Bears 2002

(The Bears)

They're legends. Bearly.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 37
/100

Myndin er byggð á skemmtigarði í Disneyland, The Country Bear Jamboree. Beary, ungur björn sem er alinn upp af fólki, í heimi þar sem menn og talandi birnir búa sama í sátt og samlyndi, vill finna rætur sínar .Hann hittir The Country Bears, hljómsveit sem er löngu hætt störfum, og er grínútgáfa af hljómsveitum eins og The Eagles. Beary hjálpar Country Bears... Lesa meira

Myndin er byggð á skemmtigarði í Disneyland, The Country Bear Jamboree. Beary, ungur björn sem er alinn upp af fólki, í heimi þar sem menn og talandi birnir búa sama í sátt og samlyndi, vill finna rætur sínar .Hann hittir The Country Bears, hljómsveit sem er löngu hætt störfum, og er grínútgáfa af hljómsveitum eins og The Eagles. Beary hjálpar Country Bears að koma saman á ný til að spila á einum tónleikum til viðbótar, á meðan hann leitar að því hver hann raunverulega er. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.05.2021

Jungle Cruise á Disney+

Ævintýramyndin Jungle Cruise verður aðgengileg á streymi Disney+ samhliða bíóútgáfu hennar. Til stóð upphaflega að frumsýna myndina um sumarið 2020 áður en hún var færð til júlímánaðar 2021. Verður hún þá gefin ...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

13.10.2019

Blunt og Johnson á bátskrifli niður Amazon í Jungle Cruise

Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Dwayne Johnson samþykkir að fara með Blunt eftir að hún segist eiga ful...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn