Náðu í appið
Hundmann

Hundmann (2025)

Dog Man

"Part man. Part dog. All hero."

1 klst 29 mín2025

Þegar tryggur lögregluhundur og lögregluþjónninn eigandi hans slasast báðir í vinnunni á sama tíma, fara þeir í aðgerð sem heppnast ekki betur en svo að...

Rotten Tomatoes82%
Metacritic66
Deila:
Hundmann - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar tryggur lögregluhundur og lögregluþjónninn eigandi hans slasast báðir í vinnunni á sama tíma, fara þeir í aðgerð sem heppnast ekki betur en svo að þeir blandast saman og Hundmann verður til. Hundmann ætlar sér að vernda og þjóna - og sækja, sitja og velta sér. Á sama tíma og Hundmann venst nýjum veruleika og reynir að vekja aðdáun yfirmannsins verður hann að stöðva ill áform ofurþorparans og kattarins Petey.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er aukaafurð bókanna um Kaftein Ofurbrók, eða Captan Underpants. Dog Man er skálduð teiknimyndasaga eftir George Beard og Harold Hutchins.
Aðalleikonan Isla Fisher var vel kunnug sögunni áður en hún tók að sér hlutverk Sarah Hatoff, þar sem börnin hennar eru miklir aðdáendur bókaflokksins.

Höfundar og leikstjórar

Peter Hastings
Peter HastingsLeikstjóri
Dav Pilkey
Dav PilkeyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS