Náðu í appið
So Close
Bönnuð innan 16 ára

So Close 2002

(Chik yeung tin si)

Looks can be deceiving.

110 MÍNKínverska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 66
/100

Hagsmunaárekstur tveggja slagsmála-leigumorðingja-systra, flækist til muna þegar glæpamennirnir sem réðu þær til starfa, veita þeim eftirför, auk kvenlögregluþjóns sem einnig er þjálfuð í bardagalistum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Þegar ég leigði þessa mynd bjóst ég ekki við miklu. Ég hélt bara að þetta yrði léleg wannabe action mynd sem átti að seljast út á fegurð leikkvennanna. En vá ég var hissa því myndin er alveg frábær. Bardagarnir voru trúlegir og mjög flottir, konurnar flottar og tæknibrellur fyrsta flokks. Leikstjóri myndarinnar er hinn vel þekkti leikstjóri, leikari og bardagaleikstjóri Corey Yuen sem hefur stjórnað hasar og bardagasenum í myndum eins og Drunken Master, Lethal Weapon 4, Romeo Must Die, X-Men og The Transporter auk fleiri. Leikkonurnar eru vel þekktar í Asíu og má nefna að aðalleikkonan leikur nefnilega í The Transporter. Ef þið viljuð flottar konur, flottan hasar og góða skemmtun, leigið þá þessa mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn