Náðu í appið
 The Legend of Fong Sai-Yuk

The Legend of Fong Sai-Yuk 1993

(Fong Sai Yuk)

Fast. Furious. Deadly.

100 MÍNKínverska

Mynd um illa keisara og sanna ást. Hið leynilega samfélag Rauða Lótussins, ætlar að velta hinum illa Manchu keisara frá völdum, og skósveinum hans. Einn ráðamanna keisarans er sendur í leiðangur til að finna lista yfir meðlimi hins leynilega félags. Á sama tíma verður kung-fu meistarinn Fong Sai-Yuk ástfanginn af fallegri dóttur ríks kaupmanns, sem er nýflutt... Lesa meira

Mynd um illa keisara og sanna ást. Hið leynilega samfélag Rauða Lótussins, ætlar að velta hinum illa Manchu keisara frá völdum, og skósveinum hans. Einn ráðamanna keisarans er sendur í leiðangur til að finna lista yfir meðlimi hins leynilega félags. Á sama tíma verður kung-fu meistarinn Fong Sai-Yuk ástfanginn af fallegri dóttur ríks kaupmanns, sem er nýflutt til Canton. Faðir hennar, sem er að reyna að auka áhrif sín á svæðinu, býður dóttur sína sem verðlaun í Kung-fu keppni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn