Náðu í appið

Lucky Break 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 29. ágúst 2003

An escapist comedy from the director of

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 48% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Þegar Jimmy Hands er hálfnaður með 12 ára fangelsisvist sína sem hann fékk fyrir vopnað rán, þá hleypur á snærið hjá honum: hann er fluttur í fangelsi sem hann gæti mögulega strokið úr. Hann sannfærir ríkisstjórann um að setja upp söngleik í gamalli kapellu við hliðina á fangelsinu. Hann safnar saman sjálfboðaliðum til að leika, og hrindir flóttaáætlun... Lesa meira

Þegar Jimmy Hands er hálfnaður með 12 ára fangelsisvist sína sem hann fékk fyrir vopnað rán, þá hleypur á snærið hjá honum: hann er fluttur í fangelsi sem hann gæti mögulega strokið úr. Hann sannfærir ríkisstjórann um að setja upp söngleik í gamalli kapellu við hliðina á fangelsinu. Hann safnar saman sjálfboðaliðum til að leika, og hrindir flóttaáætlun sinni í framkvæmd. Tvær hindranir aðrar, auk fangelsisveggsins, mæta honum: koma illkvittins fanga, John Toombes, sem krefst þess að flýja með honum, og tilfinningar sem Jimmy ber til Anabel, starfsmanns félagsþjónustunnar sem tekur þátt í söngleiknum. Frumsýningin nálgast: Verður þetta flóttaleiðin fyrir Jimmy?... minna

Aðalleikarar


Ekki það fyndin mynd en vel leikin af fagmönnum og leikstýrð af fagmanni (leikstjóra Full Monty). Jimmy Hands (James Nesbitt,Bloody Sunday) gerði misheppnað bankarán með félaga sínum og var settur í 12 ára dóm. En hann sér að flestir í fanglesinu eru einhverjir furðufuglar. En hann og vinur hans reyna að brjótast út úr fangelsinu í miðju leikriti en Hands bjóst ekki við að hann yrði ástfanginn (Olivia Williams,Sixth Sense).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Dæmigerð bresk kvikmynd, ódýr,fyndin og ágætlega leikin. Myndin er frá leikstjóra The full monty sem gæti verið ein frægasta grínmynd sem hefur verið gerð og þessvegna leikstjórnin svona góð í þessari mynd. Jimmy Hands (James Nesbitt, Bloody sunday)var kærður og settur í 12 ára fangelsi fyrir misheppnað bankarán. En í fangelsinu plana hann og félagi hanns hugmynd til að sleppa út úr fangelsinu, og það í miðju leikriti! En í leiðinni verður hann ástfanginn af konu sem vinnur í fangelsinu (Olivia Williams,The sixth sense). Þeir sem hafa gaman af ódýrum grínmyndum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn