Náðu í appið
Clockstoppers

Clockstoppers (2002)

"The adventure of a lifetime, in a few mere seconds."

1 klst 34 mín2002

Þar til nú þá hefur helsta áhyggjuefni Zak Gibbs verið að finna leið til að kaupa sér nýjan bíl.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic40
Deila:
Clockstoppers - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Þar til nú þá hefur helsta áhyggjuefni Zak Gibbs verið að finna leið til að kaupa sér nýjan bíl. En þegar hann finnur skrýtið armbandsúr á meðal annarra uppfinninga föður síns, og lætur það á sig, þá gerist nokkuð undarlegt. Heimurinn í kringum hann virðist stöðvast. Zak áttar sig fljótt á því hvernig hann getur notað tækið, og hann og hin sniðuga vinkona hans Francesca, skemmta sér hið besta. En fljótlega komast þau að því að þau eru ekki ein í þessum hliðarveruleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (4)

Zak er strákur sem finnur úr sem pabbi hans bjó til. Þetta úr býr yfir mættinum að geta stoppað tímann og hann sem er með það getur alveg hreyft sig. En Zak skemmtir sér aðeins með þv...

Zak er unglingur sem á pabba sem er vísindamaður. Pabbi hanns er að vinna að úri sem getur stoppað tímann. En Zak finnur úrið og lendir í miklum vandræðum með vinum sínum Fransescu og M...

Fjallar um strák sem á pabba sem er vísindamaður og hann lendir í því að uppgötva tæki sem einn fyrrum nemenda pabba hans hafði hannað, þetta tæki getur látið þig fara margfalt hraða...

★★★★★

Myndin Clockstoppers fjallar um strák að nafni Zak sem að kemst yfir úr sem að býr yfir þeim mætti að það getur látið mann hreyfast svo hratt að allt annað virðist standa í stað. Han...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Nickelodeon MoviesUS
Valhalla Motion PicturesUS