A Walk to Remember
2002
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
She didn't belong. She was misunderstood. And she would change him forever.
101 MÍNEnska
27% Critics
78% Audience
35
/100 Hrekkur sem nemandi í Beaufort í Norður Karólínu, verður fyrir, endar illa og nemandinn er fluttur á spítala. Landon Carter, sem er vinsæll nemandi sem er ekki með nein sérstök framtíðarplön, er sagður ábyrgur, og er neyddur til að taka þátt í samfélagsþjónustu eftir skóla í refsingarskyni, en meðal þess sem hann þarf að gera er að leika aðalhlutverkið... Lesa meira
Hrekkur sem nemandi í Beaufort í Norður Karólínu, verður fyrir, endar illa og nemandinn er fluttur á spítala. Landon Carter, sem er vinsæll nemandi sem er ekki með nein sérstök framtíðarplön, er sagður ábyrgur, og er neyddur til að taka þátt í samfélagsþjónustu eftir skóla í refsingarskyni, en meðal þess sem hann þarf að gera er að leika aðalhlutverkið í skólaleikritinu. Jamie Sullivan tekur einnig þátt í þessu sama, en hún er prestsdóttir, metnaðargjörn og á ekkert sameiginlegt með Landon. Þegar Landon ákveður að hann vilji gera þetta allt saman af heilum hug, þá biður hann Jamie um aðstoð og byrjar að eyða sífellt meiri tíma með henni. Smátt og smátt fer hann að verða skotinn í henni, sem hann áttti ekki von á að gerðist. Þau hefja ástarsamband, í óþökk vina hans og föður Jamie. En þegar leyndarmál kemur í dagsljósið, reynir á sambandið, og Landon og Jamie þurfa að líta í eigin barm.
... minna