Aðalleikarar
Leikstjórn
Af einhverjum astæðum virka ekki kommurnar a tölvunni þannig að það verður bara að hafa það.
Eg hef verið spenntur að sja þessa mynd siðan eg heyrði fyrst um hana. Periot draugamyndir eiga mikið upp a pallborðið hja mer þannig að þetta var mikill fengur.
Guillermo Del Toro (Mimic, Blade 2) hefur her gert frabæra kvikmynd sem er erfit að skilgreina. Það er hægt segja að þetta se draugamynd og það er lika hægt að segja að þetta se striðs drama sem vill svo til að hafa draug sem eina personu.
Myndin fjallar um Jamie sem er skilinn eftir a munaðarleysingja hæli i spænsku borgarastyrjöldinni og tekur hann strax eftir að það er ekki allt með feldu þar a bæ. hann þarf að kljast við frekar skapillan husvörð sem gerir honum lifið leitt og aðra drengi sem bua a hælinu og til að bæta grau ofan a svart kemur til hans draugur sem vill að hann hjalpi ser að hvila i friði.
Guillermo hefus skapað ansi grimman heim og gefur ekkert eftir þott um born se að ræða, strið ser engan mun a konum eða bornum. Hann veltir ser upp ur mannvonsku sem sprettur upp a erfiðar timum og hellir þvi öllu yfir a þau sem eiga minnst erindi i strid.
Frabær myndataka, frabær hljoðblöndun og drungalegt andrumsloft gera þetta að mjög ahugaverðri mynd sem flestir kvikmynda ahugamenn ættu að reyna að sja við fyrsta tækifæri.