Kate and Leopold
2001
(Kate )
Frumsýnd: 12. apríl 2002
If they lived in the same century they'd be perfect for each other.
118 MÍNEnska
52% Critics
62% Audience
44
/100 Kate býr með bróður sínum, leikaranum, í New York á 21. öldinni. Kærasti hennar fyrrverandi, Stuart, býr á hæðinni fyrir ofan. Stuart uppgötvar stað nálægt Brooklyn brúnni þar sem er gat í tímanum. Hann ferðast aftur til 19. aldarinnar og tekur ljósmyndir af staðnum. Leopold, maður sem var uppi á áttunda áratug 19. aldarinnar, skilur ekkert í litlu myndavélinni... Lesa meira
Kate býr með bróður sínum, leikaranum, í New York á 21. öldinni. Kærasti hennar fyrrverandi, Stuart, býr á hæðinni fyrir ofan. Stuart uppgötvar stað nálægt Brooklyn brúnni þar sem er gat í tímanum. Hann ferðast aftur til 19. aldarinnar og tekur ljósmyndir af staðnum. Leopold, maður sem var uppi á áttunda áratug 19. aldarinnar, skilur ekkert í litlu myndavélinni hans Stuart, og eltir hann í gegnum tímagatið, og þeir koma báðir út í nútímanum. Leopold er gáttaður á þessum nýja stað. Hann fær hjálp frá Charlie sem heldur að Leopoard sé leikari sem er alltaf í karakter. Leopold er mjög gáfaður maður og reynir hvað hann getur að læra á nýjar aðstæður.... minna