Ágætis skemmtun! Þessi mynd hefur upp á margt gott að bjóða, þarna kemst áhorfandinn inn í heim suðrænna rétta og þriggja ólíkra systra. Myndin fjallar um einstæðan kokk og ...
Tortilla Soup (2001)
"A comedy to arouse your appetite."
Fyrrum kokkurinn Martin Naranjo býr í Los Angeles með þremur gullfallegum uppkomnum dætrum sínum.
Öllum leyfð
KynlífSöguþráður
Fyrrum kokkurinn Martin Naranjo býr í Los Angeles með þremur gullfallegum uppkomnum dætrum sínum. Martin elskar að elda fyrir fjölskylduna, en dæturnar eru farnar að líta í kringum sig eftir eiginmönnum. Maribel, háskólaneminn, leitar að traustum manni; athafnakonan Carmen er orðin leið á kærastanum sem er alltaf að horfa á aðrar konur, og elsta dóttirin Letitia, hefur bælt alla ástleitni, en finnst vanta eitthvað í líf sitt. Allt breytist þegar faðirinn, sem er ekkill, hittir glæsilega konu, og dæturnar hitta sömuleiðis sína eigin maka. En uppskriftin að hamingjunni gæti þurft nýtt og óvænt hráefni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur



















