Verð að taka undir með henni Dagbjörtu hér fyrir ofan, að sagan er verulega þynnt. Eiginlega stendur varla nokkuð eftir. Fyrr þá sem ekki hafa lesið bókina er myndin kannski ljómandi fín...
The Count of Monte Cristo (2002)
"Prepare for adventure. Count on revenge."
Myndin segir frá sjómanninum Edmund Dantes sem svikinn er illilega af vinum sínum.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin segir frá sjómanninum Edmund Dantes sem svikinn er illilega af vinum sínum. Þeir koma málum þannig fyrir að Edmund er kærður fyrir landráð og þarf hann í framhaldi af því að dúsa 13 ár í fangelsi. Þegar Edmund hefur afplánað dóminn er honum hefnd efst í huga og eitt er víst: Hann hefur haft nægan tíma til þess að skipuleggja hana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÉg kem að þessari mynd þannig að ég hef ekki lesið bókina. Mér fannst hún vera þónokkuð skemmtileg og var í rauninni ekki að spá í neinu öðru þegar að ég horfði á þetta, fína...
Hér er á ferðinni stórskemmtileg ævintýramynd þar sem spenna, ást, undirferli, svik og prettir og allt annað sem góða slíka mynd má prýða er að finna í vænum skömmtum. Guy Pearce fe...
Mér fannst þessi mynd alls ekki slæm en hún hefur verið að fá frekar slappa dóma hjá gagnrýnendum. Leikur James Caviezel er reyndar enginn til að hrópa húrra yfir en Guy Pearce og Richard...
MORÐ, SPILLING, SVIK, GRÆÐGI, ÁST og HEFND hafa verið um margra áratugaskeið drifkraftur flestra Bandarískra kvikmynda, en oftar en ekki hafa tilraunir kvikmyndaframleiðanda til þess að to...
Þessi mynd er stórskemmtileg! Handritið er mjög vel skrifað enda er sagan sjálf hrein snilld og atburðarrásin alltaf í þróun. Sjálfsagt getur hún ekki gert jafn fullnægjandi grein fyrir ...
Ég vil taka það fram að ég þekki söguna um Greifann af Monte Cristo. Bæði hef ég séð gömlu myndina með Richard Chamberlain og þættina með Gerard Depardiu (bókin bíður uppí hillu ...
Framleiðendur
























