Company Man
Öllum leyfð
Gamanmynd

Company Man 2000

One part Inspector Clouseau, one part Mr. Bean, no parts James Bond...

5.4 1931 atkv.Rotten tomatoes einkunn 14% Critics 5/10
86 MÍN

Miðskólakennari á fimmta áratug síðustu aldar gerist alþjóðlegur njósnari og tengist áætlunum sem ganga út á að steypa Fidel Castro forseta Kúbu af stóli.

Aðalleikarar

Alan Cumming

General Batista

Anthony LaPaglia

Fidel Castro

Denis Leary

Officer Fry

Douglas McGrath

Alan Quimp

John Turturro

Crocker Johnson

Sigourney Weaver

Daisy Quimp

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Alveg útúrsúr mynd, hvar handrit, leikstjórn og aðalhlutverk er í höndum Douglas McGrath, sem er einna þekktastur fyrir að hafa samið handritið að Bullets over Broadway ásamt Woody Allen, auk þess sem hann hefur leikið í nokkrum mynda hans. Allen er einmitt í þessari mynd sem gamall útlifaður dóphaus í bandarísku leyniþjónustunni á Kúbu.

McGrath þessi er ekkert að fela Woody Allen aðdáun sína og er það í góðu lagi.

Má einnig taka það fram að myndin er talsvert mikið betri en umslagið sem liggur frammi á leigum landsins, enda er það hörmungin ein.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn