Frábær kvikmynd sem er stútfull af one linerum og fyndum atriðum. Þetta er ein af mínum bestu grínmyndum. Skemmtileg mynd sem orð fá ekki lýst.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Ford "Hr. Rock og Ról spæjari" Fairlane, á í vanda, og það snýr ekki að hinu kyninu, nema síður sé. Eitt af hans vandamálum er að allar rokkstjörnurnar sem hann vinnur fyrir borga honum með trommukjuðum, Koala björnum, matvinnsluvélum og hjólabuxum. Annað vandamál er að allir vinnuveitendur hans sem vilja að hann finni fyrir þá stúlku að nafni Zuzu Petals, enda með því að vera myrtir. Afhverju varð hann ekki sjómannaspæjari í staðinn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráPottþétt mynd, með pottþéttum gaur að leika harðasta naglann. Þessi mynd er ofur, með góðri tónlist, heitum gellum, flottum bílum og Ed O'neal. Það eru kannski ekki allir sem myndu meik...
Andrew Dice Clay er einhver besti stand up grínisti sem ég hef séð. Þegar ég horfði á þessa mynd fyrst þá hélt ég að þessi mynd var eitthvað rugl og vitleysa en þessi mynd er sko allt...
Ford Fairlane var ein af mínum uppáhaldsmyndum þegar hún kom út fyrir rúmlega 10 árum svo ég ákvað um daginn að endurnýja kynni mín af þessari snilld og náði mér í hana á spólu. My...
Framleiðendur


Frægir textar
"Tourist: Can you give us directions to Mann's Chinese Theatre?
Ford Fairlane: Hey! Go back to Iowa!
Tourist: We're from Wisconsin!
Ford Fairlane: Yeah, and I'm from my dad's penis. Now fuck off! "
"Lt. Amos: Are you calling me an asshole, asshole?
Ford Fairlane: No, I'm calling you an anus, anus!
"
"Ford: Hey, look. Write down my number: 555-6321 Got it?
Girl: Yeah. Wait a minute! 555 is not a real number! They only use that in the movies!
Ford: No shit, honey. What do you think this is? Real life? "
"Ford: So many assholes... so few bullets."





















