Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Brothers 2001

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

After a lifetime of playing the field, four friends have to do something they never thought possible... grow up.

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
Rotten tomatoes einkunn 84% Audience
The Movies database einkunn 50
/100

Myndin fjallar um fjóra afrísk ameríska menn, og kemur inn á kynlíf, vináttu, heiðarleika og skuldbingingu. Þeir Jackson Smith, Brian Palmer, Derrick West og Terry White, eru klárir, þeim gengur vel í starfi, og þeir eru kynþokkafullir. Þeir hafa verið vinir alla tíð, en ýmislegt verður til að reyna á vináttuna í þessari mynd, og breyta hegðun þeirra til... Lesa meira

Myndin fjallar um fjóra afrísk ameríska menn, og kemur inn á kynlíf, vináttu, heiðarleika og skuldbingingu. Þeir Jackson Smith, Brian Palmer, Derrick West og Terry White, eru klárir, þeim gengur vel í starfi, og þeir eru kynþokkafullir. Þeir hafa verið vinir alla tíð, en ýmislegt verður til að reyna á vináttuna í þessari mynd, og breyta hegðun þeirra til framtíðar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.12.2016

Kvikmyndaframleiðandinn The Weinstein Company announced that writer/director John Lee Hancock’s upcoming feature The Founder, will premiere in theaters today, December 7, 2016 at the Arclight Hollywood for a 1-week awards qualifying...

27.01.2014

Sköllóttur Waltz í nýrri stiklu

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd Terry Gilliam, The Zero Theorem, er mætt. Gilliam hefur gert myndir eins og Twelwe Monkeys, The Brothers Grimm, The Fisher King, Brazil, Time Bandits og The Meaning of Life svo einhverjar séu...

29.04.2016

Cruz gistir á hótelherbergjum

Penelope Cruz mun framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni Layover, sem er byggð á samnefndri skáldsögu Lisa Zneider frá árinu 1999.  Hún fjallar um syrgjandi sölukonu sem kúplar sig út úr sínu hefðbundna lífi og...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn