The Brothers (2001)
"After a lifetime of playing the field, four friends have to do something they never thought possible... grow up."
Myndin fjallar um fjóra afrísk-ameríska menn, og kemur inn á kynlíf, vináttu, heiðarleika og skuldbindingu.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um fjóra afrísk-ameríska menn, og kemur inn á kynlíf, vináttu, heiðarleika og skuldbindingu. Þeir Jackson Smith, Brian Palmer, Derrick West og Terry White, eru klárir, þeim gengur vel í starfi, og þeir eru kynþokkafullir. Þeir hafa verið vinir alla tíð, en ýmislegt verður til að reyna á vináttuna í þessari mynd, og breyta hegðun þeirra til framtíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gary HardwickLeikstjóri
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Screen GemsUS




















