Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Sweet November 2001

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. maí 2001

She Just Needed A Month To Change His Life For Ever.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 15% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Vinnan í auglýsingafyrirtækinu í San Fransisco, er líf og yndi Nelson. Dag einn, þegar hann er að taka ökupróf, þá hittir hann Sara. Hún er mjög ólík öðrum konum í lífi hans. Nelson verður valdur að því að hún kemst ekki í prófið, og seinna sama dag þá eltir hún hann uppi. Eitt leiðir af öðru og Nelson endar með að búa með henni allan nóvembermánuð,... Lesa meira

Vinnan í auglýsingafyrirtækinu í San Fransisco, er líf og yndi Nelson. Dag einn, þegar hann er að taka ökupróf, þá hittir hann Sara. Hún er mjög ólík öðrum konum í lífi hans. Nelson verður valdur að því að hún kemst ekki í prófið, og seinna sama dag þá eltir hún hann uppi. Eitt leiðir af öðru og Nelson endar með að búa með henni allan nóvembermánuð, sem mun breyta lífi hans til frambúðar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.02.2016

Verðlaunatvíeyki til Bachelors

Whiplash leikarinn J.K. Simmons og Before Midnight leikkonan Julie Delpy hafa verið ráðin til að leika aðalhlutverk í dramamyndinni The Bachelors, eða Piparsveinarnir, í lauslegri þýðingu, en tökur myndarinnar hefjast í n...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn