Náðu í appið

The Golden Bowl 2000

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 1. janúar 2001

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 62
/100

Adam Verver, milljarðamæringur í London, sér ekki sólina fyrir dóttur sinni Maggie. Auralaus ítalskur prins, Amerigo, kvænist henni þó svo að besta vinkona hennar, Charlotte Stant, falleg en fremur einföld stúlka, sem á enga peninga, og enga rómantíska taug í sínum skrokki, sé ástkona hans. Hún og Amerigo halda því leyndu fyrir Maggie að þau þekkist, þannig... Lesa meira

Adam Verver, milljarðamæringur í London, sér ekki sólina fyrir dóttur sinni Maggie. Auralaus ítalskur prins, Amerigo, kvænist henni þó svo að besta vinkona hennar, Charlotte Stant, falleg en fremur einföld stúlka, sem á enga peninga, og enga rómantíska taug í sínum skrokki, sé ástkona hans. Hún og Amerigo halda því leyndu fyrir Maggie að þau þekkist, þannig að Maggie kynnir ekkilinn föður sinn fyrir Charlotte, sem er ánægð með þann ráðahag þar sem hún vill vera nálægt Amerigo. Charlotte girnist hann, elskendurnir óttast að upp um þau komist, Amerigo saknar Ítalíu, Maggie vill hlífa föður sínum við sársauka, og Adam vill snúa aftur til Bandaríkjanna til að byggja safn. Mitt í öllum lygunum og slægðinni, þá er spurning hvaða örlög bíða þeirra sem fremja hórdómsbrot.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn