Náðu í appið
Wonderland
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Wonderland 1999

(Undraland)

Frumsýnd: 9. júní 2000

Everybody's looking for something.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 71
/100

Það er eitthvað undravert við líf verkamannafjölskyldunnar, þeirra Bill, Eileen og þriggja uppkominna dætra þeirra. Þau eru einmana Lundúnabúar. Nadia, er gengilbeina á kaffihúsi, og setur einkamálaauglýsingar í blöðin í leit að ástinni, Debbie, einstæð móðir, skemmtir karlmönnum á hárgreiðslustofu eftir lokun, en sonur hennar er hluta úr helgi með... Lesa meira

Það er eitthvað undravert við líf verkamannafjölskyldunnar, þeirra Bill, Eileen og þriggja uppkominna dætra þeirra. Þau eru einmana Lundúnabúar. Nadia, er gengilbeina á kaffihúsi, og setur einkamálaauglýsingar í blöðin í leit að ástinni, Debbie, einstæð móðir, skemmtir karlmönnum á hárgreiðslustofu eftir lokun, en sonur hennar er hluta úr helgi með fyrrum eiginmanni hennar, sem er mjög skapbráður. Molly á von á fyrsta barni sínu og faðir barnsins er ekki viss um að hann ráði við ábyrgðina sem fylgir þessari breytingu. Eileen er bitur, kvartandi yfir eiginmanninum og hundi nágrannans, og Bill er undirgefinn. Indverski nágranninn býður honum í glas; uppkominn sonur hans læsir sig inni í herberginu mestan part dagsins. Mun einhver þessara persóna ná sambandi þessa Guy Fawkes nóvemberhelgi?... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn