Náðu í appið
Words of War

Words of War (2025)

"In a world silenced by fear, her truth was unstoppable."

1 klst 57 mín2025

Hin heimsþekkta blaðakona og mannréttindafrömuður Anna Politkovskaja hóf feril sinn sem blaðamaður á staðarblaði en fór síðar á vígvelli Tsjetsjníu og afhjúpaði spillingu rússneska ríkisins...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic63
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Hin heimsþekkta blaðakona og mannréttindafrömuður Anna Politkovskaja hóf feril sinn sem blaðamaður á staðarblaði en fór síðar á vígvelli Tsjetsjníu og afhjúpaði spillingu rússneska ríkisins undir stjórn Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta. Hún neitaði að hætta fréttaflutningi af stríðinu í Tsjetsjníu þrátt fyrir ítrekaðar hótanir og ofbeldisverk, þar á meðal eitrunartilraun. Hún var að lokum myrt í lyftu í fjölbýlishúsinu sínu og enn er óljóst hver greiddi fyrir leigumorðið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

James Strong
James StrongLeikstjóri
Eric Poppen
Eric PoppenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

BuzzFeed StudiosUS
Good Films CollectiveUS
K. JAM MediaUS