All Shall Be Well (2024)
Cong jin yihou
Angie og Pat hafa verið hjón í rúma fjóra áratugi.
Deila:
Bönnuð innan 10 áraSöguþráður
Angie og Pat hafa verið hjón í rúma fjóra áratugi. En þegar Pat fellur óvænt frá finnur Angie sig réttindalausa gagnvart fjölskyldu Pat. Hún þarf að hafa sig alla við til að halda reisn sinni og heimili þeirra hjóna sem þær deildu saman í yfir þrjátíu ár.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ray YeungLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
New Voice Film Productions Ltd.HK
















