Four Mothers (2024)
Edward er rithöfundur sem annast aldraða móður sína og er loksins um það bil að fara að slá í gegn.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Edward er rithöfundur sem annast aldraða móður sína og er loksins um það bil að fara að slá í gegn. Það er sífellt þrýst meira á hann að fara í kynningarferð um Bandaríkin og það síðasta sem Edward þarf á að halda er að vinir hans skelli sér í óvænt Pride-frí til Spánar og skilji mæður sínar eftir á dyraþrepinu hjá honum! Yfir eina óreiðukennda helgi þarf hann að samræma frama sinn og umönnun fjögurra sérviturra, þrætugjarnra og gjörólíkra kvenna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Darren ThorntonLeikstjóri

Colin ThorntonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Port PicturesIE
Portobello PicturesGB
Break Out PicturesIE

















