The Smashing Machine (2025)
"The unforgettable true story of a UFC legend."
Mark Kerr, sem keppir í blönduðum bardagalistum, MMA, glímir við ópíóðafíkn, á sama tíma og hann rís til metorða í íþróttinni.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Mark Kerr, sem keppir í blönduðum bardagalistum, MMA, glímir við ópíóðafíkn, á sama tíma og hann rís til metorða í íþróttinni.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Kvikmyndin er sú fyrsta sem Benny Safdie leikstýrir einn og sú fyrsta sem hann vinnur án bróður síns og samstarfsaðila Josh Safdie. Þeirra samstarfi lauk fyrir 5 árum eftir frumsýningu Uncut Gems (2019) þegar þeir ákváðu að vinna sjálfstætt í framhaldinu.
Höfundar og leikstjórar

Benny SafdieLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark KerrHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

A24US

Seven Bucks ProductionsUS
Out for the CountUS
Magnetic Fields EntertainmentUS
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Gullna Ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Benny Safdie vann Silfur Ljónið fyrir leikstjórn.


































