Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Happy Gilmore 2 2025

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Happy Gilmore returns!

114 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Við fáum hér aftur að fylgjast með Happy Gilmore og ævintýrum hans á golfvellinum eftir ótrúlegan árangur hans í fyrri myndinni. Eftir að hafa lagt kylfurnar á hilluna tekst honum að tapa öllu verðlaunafénu og þarf nú á golfinu að halda á ný til að fjármagna ballettnám dóttur sinnar í París.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn