Náðu í appið
Bride Hard

Bride Hard (2025)

"No one has your back like a bridesmaid."

1 klst 45 mín2025

Erfiðasta verkefni leyniþjónustukonunnar Sam til þessa hefur verið að gera vinkonu sína og tilvonandi brúður ánægða.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic23
Deila:
Bride Hard - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Erfiðasta verkefni leyniþjónustukonunnar Sam til þessa hefur verið að gera vinkonu sína og tilvonandi brúður ánægða. Þegar hópur málaliða ræðst inn í brúðkaupsveisluna og tekur gestina sem gísla, lendir Sam í verkefni lífs síns. Nú þarf hún að reyna að leyna því hver hún er í raun og veru og bjarga brúðkaupi vinkonunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Simon West
Simon WestLeikstjóri

Aðrar myndir

Shaina Steinberg
Shaina SteinbergHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Balcony 9 ProductionsUS
Colleen Camp ProductionsUS
Elevated FilmsUS
WME IndependentUS
Copper IslandCY
Latigo FilmsUS