Let's Be Cops
2014
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 20. ágúst 2014
ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ!
104 MÍNEnska
18% Critics
51% Audience
30
/100 Þeir Ryan og Johnson eru léttkærulausir félagar sem
hafa í gegnum árin brallað ýmislegt misgáfulegt
saman, oftar en ekki með vafasömum árangri. Kvöld
eitt ákveða þeir að fara í löggubúningum í búningapartý
en á leiðinni í samkvæmið komast þeir að því að
búningarnir hafa misjöfn áhrif á fólkið sem verður á
vegi þeirra, enda halda auðvitað... Lesa meira
Þeir Ryan og Johnson eru léttkærulausir félagar sem
hafa í gegnum árin brallað ýmislegt misgáfulegt
saman, oftar en ekki með vafasömum árangri. Kvöld
eitt ákveða þeir að fara í löggubúningum í búningapartý
en á leiðinni í samkvæmið komast þeir að því að
búningarnir hafa misjöfn áhrif á fólkið sem verður á
vegi þeirra, enda halda auðvitað allir við fyrstu sýn að
þeir kumpánar séu raunverulegar löggur.
Þetta verður til þess að þeir Ryan og Justin fara með grínið enn lengra
og útbúa lögreglubíl með öllu til að spóka sig á. Málið á hins vegar eftir
að taka nýja stefnu þegar félagarnir fá fyrir tilviljun alvöru lögreglumál
upp í hendurnar og ákveða að láta vaða ...... minna