Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Let's Be Cops 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. ágúst 2014

ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ!

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 18% Critics
The Movies database einkunn 30
/100

Þeir Ryan og Johnson eru léttkærulausir félagar sem hafa í gegnum árin brallað ýmislegt misgáfulegt saman, oftar en ekki með vafasömum árangri. Kvöld eitt ákveða þeir að fara í löggubúningum í búningapartý en á leiðinni í samkvæmið komast þeir að því að búningarnir hafa misjöfn áhrif á fólkið sem verður á vegi þeirra, enda halda auðvitað... Lesa meira

Þeir Ryan og Johnson eru léttkærulausir félagar sem hafa í gegnum árin brallað ýmislegt misgáfulegt saman, oftar en ekki með vafasömum árangri. Kvöld eitt ákveða þeir að fara í löggubúningum í búningapartý en á leiðinni í samkvæmið komast þeir að því að búningarnir hafa misjöfn áhrif á fólkið sem verður á vegi þeirra, enda halda auðvitað allir við fyrstu sýn að þeir kumpánar séu raunverulegar löggur. Þetta verður til þess að þeir Ryan og Justin fara með grínið enn lengra og útbúa lögreglubíl með öllu til að spóka sig á. Málið á hins vegar eftir að taka nýja stefnu þegar félagarnir fá fyrir tilviljun alvöru lögreglumál upp í hendurnar og ákveða að láta vaða ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.09.2014

Skjaldbökur á toppnum

Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angele...

26.03.2014

Jake Johnson staðfestur í Jurassic World

Framleiðsla á nýjustu myndinni um Júragarðinn virðist vera í fullum gangi ef marka má stöðugar fregnir úr herðbúðum myndarinnar. Staðfest hefur verið að New Girl-leikarinn Jake Johnson muni leika í fjórðu myndinni, J...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn