The Man in the Hat
2020
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Nothing is harder to find than lost love.
95 MÍNEnska
100% Critics The Man in The Hat ferðast um Frakkland í litlum Fiat 500 bíl. Í sætinu við hlið hans er innrömmuð mynd af óþekktri konu. Í aftursætinu eru fimm sköllóttir menn. En afhverju eru þeir að elta hann? Og hvernig getur hann losnað við þá?
Á leið sinni um norður Frakkland hittir hann nautabana, sögukonur, borðar fullt af girnilegum mat, hittir vélvirkja og nunnur,... Lesa meira
The Man in The Hat ferðast um Frakkland í litlum Fiat 500 bíl. Í sætinu við hlið hans er innrömmuð mynd af óþekktri konu. Í aftursætinu eru fimm sköllóttir menn. En afhverju eru þeir að elta hann? Og hvernig getur hann losnað við þá?
Á leið sinni um norður Frakkland hittir hann nautabana, sögukonur, borðar fullt af girnilegum mat, hittir vélvirkja og nunnur, og marga marga fleiri. ... minna