Guðaveigar (2024)
Fjórir prestar halda til Rioja á Spáni til að finna messuvín í betri gæðum en þekkst hefur á Íslandi hingað til.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Fjórir prestar halda til Rioja á Spáni til að finna messuvín í betri gæðum en þekkst hefur á Íslandi hingað til. Þeir eru svo uppteknir við vinnu sína og smakkið að þeir missa af kraftaverkunum sem gerast allt í kringum þá.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Upptökur fóru fram á Spáni og Íslandi í maí og júní 2024.
Þetta er sjötta gamanmyndin sem Markelsbræður, Örn Marinó Arnarson og Þorkell S. Harðarson, framleiða.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!













