Sonic the Hedgehog 3 hélt sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi en samanlagðar tekjur frá frumsýningu nema nú 25 milljónum króna.
Vampírumyndin Nosferatu gerði sér lítið fyrir og tók annað sætið en íslenska myndin Guðaveigar þurfti að sætta sig við það þriðja, og fer niður um eitt sæti milli vikna.
Sjáðu íslenska bíóaðsóknarlistann í heild sinni hér fyrir neðan: