Endurgjöf (2023)
Feedback
"Kennaraverkföll á Íslandi til aldamóta"
Regluleg kennaraverkföll á Íslandi í nærri fjóra áratugi er mörgum kynslóðum í fersku minni, daglegt líf um fjórðung þjóðarinnar raskaðist og líf nemenda tók nýja...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Regluleg kennaraverkföll á Íslandi í nærri fjóra áratugi er mörgum kynslóðum í fersku minni, daglegt líf um fjórðung þjóðarinnar raskaðist og líf nemenda tók nýja stefnu á meðan þjóðfélagsátök einkenndust af baráttu við efnhagssveiflur. 'Endurgjöf' segir frá kennaraverkfallinu 1995 en rekur einnig sögu verkfalla kennara frá 1977 og áhrif þjóðarsáttar á kjaramálaumræðu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Viðmælendur í myndinni eru: Elna Katrín Jónsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Eiríkur Jónsson, Karen Rúnarsdóttir, Ólafur Ragnar Grímsson og Óli Gneisti Sóleyjarson.
Höfundar og leikstjórar
Einar Þór GunnlaugssonLeikstjóri

Sigurður PéturssonHandritshöfundur
Framleiðendur
Passport Pictures







